Allt annað
Birt þann 27. október, 2012 | Höfundur: Nörd Norðursins
0Hrekkjavaka 2012 á Nörd Norðursins
Hin árlega hátíð blóðþyrstra hryllingsaðdáenda og búningaóðra nörda er á næsta leiti. Hrekkjavaka verður halding hátíðleg víðsvegar um heim miðvikudaginn 31. október, og í tilefni þess munum við birta efni sem tengist hrekkjavöku með einum eða öðrum hætti. Hér fyrir neðan er listi yfir nokkrar hrekkjavökulegar færslur, gamlar og nýjar.
GLEÐILEGA HREKKJAVÖKU!!
Tölvuleikir
- 28 Spoons Later fáanlegur í AppStore
- Baldur’s Gate endurgerð í vinnslu
- Black Mesa: Source kominn út!
- DOOM 18 ára!
- E3 2012: Resident Evil 6 og ZombiU [SÝNISHORN]
- Leikjarýni: Alan Wake’s American Nightmare
- Leikjarýni: Bioshock 2
- Leikjarýni: Dark Souls
- Leikjarýni: Diablo III
- Leikjarýni: The Darkness II
- The Walking Dead skotleikur væntanlegur
- Umfjöllun: „Ég drep fyrir dós af baunum” (DayZ, mod fyrir Arma 2)
- Þrettán hrollvekjandi leikir
Kvikmyndir
- 5 bestu uppvakningamyndir allra tíma
- 15 hrekkjavöku myndir
- Atriði úr íslensku zombí handriti [MYNDBAND]
- Dead-serían: #1 Night of the Living Dead (1968)
- Dead-serían: #2 Dawn of the Dead (1978)
- Dead-serían: #3 Day of the Dead (1985)
- Kvikmyndarýni: Abraham Lincoln: Vampire Hunter (3D)
- Kvikmyndarýni: Deep Red (1975)
- Kvikmyndarýni: Don’t Be Afraid of the Dark (2010)
- Kvikmyndarýni: Fright Night (2011)
- Kvikmyndarýni: Martyrs (2008)
- Kvikmyndarýni: Night of the Creeps (1986)
- Kvikmyndarýni: Reykjavík Whale Watching Massacre (2009)
- Kvikmyndarýni: Satan’s Little Helper (2004)
- Kvikmyndarýni: Shark Night 3D (2011)
- Kvikmyndarýni: Sleepaway Camp (1983)
- Kvikmyndarýni: Tenebre (1982)
- Kvikmyndarýni: The Cabin in the Woods
- Kvikmyndarýni: The Tall Man (2012)
- Kvikmyndarýni: The Woman in Black
- Kvikmyndarýni: Troll Hunter
- Kvikmyndarýni: Valerie and Her Week of Wonders (1970)
- RIFF spjall: Dario Argento
- Tvær myndir byggðar á It eftir Stephen King í bígerð
Bækur
- Bókarýni: Carrie eftir Stephen King
- Bókarýni: Kall Cthulhu og fleiri hrollvekjandi sögur
- Bókarýni: Myrkfælni
- Bókarýni: The Talisman eftir Stephen King og Richard Straub
- Bókarýni: Warm Bodies
- Bókarýni: Þoka eftir Þorstein Mar
- Kall Cthulhu í íslenskri þýðingu
Annað
- Fór á Mad Monster Party og hitti John Russo, Tony Todd og fleiri
- Frír hryllingur á netinu!
- Halloween Iceland 2012 búningaball haldið 27. október
- Hrekkjavöku Cupcakes
- Hugmyndir að hrekkjavökubúningum [MYNDIR]
- Rammíslenzkir hrekkjavökubúningar
- Spilarýni: ZOMBIES!!!
- The Walken Dead [MYNDBAND]
- Topp 5 iPhone hrekkjavöku apps
- Uppvakningaganga í Reykjavík 2011
– BÞJ