Fréttir1

Birt þann 28. október, 2012 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Nýtt kynningarmyndband fyrir DUST 514

Það styttist óðum í að fyrstu-persónu fjölspilunarskotleikinn DUST 514 frá íslenska leikjafyrirtækinu CCP verði gefinn út á PlayStation 3 leikjavélina. Beðið hefur verið eftir leiknum með mikilli eftirvæntinu og endaði hann meðal annars í fyrsta sæti yfir áhugaverðustu leiki ársins 2012 hjá Nörd Norðursins.

Fyrir stuttu var þetta kynningarmyndband fyrir DUST 514 sett á netið sem gefur mun dýpri sýn á því hvernig leikurinn virkar og út á hvað hann gengur en fyrri myndbönd.

Kynningarmyndband fyrir DUST 514

BÞJ

Deila efni

Tögg: , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑