Greinar

Birt þann 12. júní, 2018 | Höfundur: Nörd Norðursins

Allt það helsta frá E3 2018

Hér fyrir neðan er að finna allar þær E3 færslur sem birtar voru á vef Nörd Norðursins.

Undanfarna daga höfum við hjá Nörd Norðursins fylgst náið með E3 tölvuleikjasýningunni sem fram fer í Los Angeles um þessar mundir. Bjarki Þór Jónsson, Daníel Rósinkrans og Sveinn Aðalsteinn Gunnarsson hafa séð um E3 vaktina þetta árið og hefur áhersla verið lögð á að koma fréttnæmu efni áleiðis til lesenda Nörd Norðursins hratt og örugglega. Fylgst var með fyrirtækjakynningum frá Microsoft, Sony, Nintendo, Ubisoft, Square Enix og EA Games og voru birtar alls 30 færslur frá E3 birtar á fjórum dögum.

Hér fyrir neðan er að finna allar þær E3 færslur sem birtar voru á vef Nörd Norðursins. Eins og sjá má eru fjölmargir spennandi leikjatitlar í bígerð um þessar mundir. Við þökkum lesendum fyrir E3 samfylgdina þetta árið!

 

 

 

Deila efni

Tögg: ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnEfst upp ↑