Leikjavarpið

Birt þann 6. júlí, 2020 | Höfundur: Nörd Norðursins

Leikjavarpið #11 – PlayStation 5 og The Last of Us Part II (án spilla!)

Daníel, Sveinn og Bjarki ræða um það helsta úr heimi tölvuleikja. Meginefni þáttarins er PlayStation 5 og The Last of Us Part II, en fjallað verður um leikinn í lok hlaðvarpsins án allra spilla. Auk þess ræða þeir drengir um nýja leikinn Trivia Royale sem er frá íslenska leikjafyrirtækinu TeaTime Games, nýjustu fréttir varðandi Cyberpunk 2077 og hvernig hin dreifða E3 dagskrá ársins 2020 fór í nördana.

Efni þáttarins:
• PlayStation 5 (tölvan, leikir, verð o.fl.)
• Trivia Royale
• Cyberpunk 2077
• E3 dagskráin
• The Last of Us Part II (spoiler free umræða)

Leikjavarpið – Hlaðvarp Nörd Norðursins · Leikjavarpið #11 – PlayStation 5 og The Last of Us Part II

Mynd:
The Last of Us II og
PlayStation 5 leikjatölvan
(myndblöndun í boði Bjarka)

Deila efni

Tögg: , , , , , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnEfst upp ↑