Fréttir

Birt þann 11. júní, 2018 | Höfundur: Sveinn A. Gunnarsson

E3 2018: Nýtt sýnishorn úr Quake Champions

Fyrir utan Doom, þá er Quake einn af kjarna titlunum sem id Software hafa verið þekktir fyrir. Quake Champions er búin að vera í þróun og prófunum í þó nokkurn tíma á PC og er stefnan að gera leikinn vænlegri fyrir eSports keppnisheiminn.

Í viku verður hægt að prufa leikinn frítt til að sjá hvernig fólki líkar við leikinn, og þeir sem sækja leikinn á þessum tíma geta haldið áfram að spila hann eftir að prufuvikunni lýkur.

Viltu fleiri fréttir frá E3 2018? Smelltu hér!

Deila efni

Tögg: , , , ,


Upplýsingar um höfund:Efst upp ↑