Fréttir Smash Bros. Switch

Birt þann 12. júní, 2018 | Höfundur: Daníel Rósinkrans

E3 2018: Super Smash Bros. Ultimate fyrir Switch væntanlegur 7. desember

Nintendo lagði ríka áherslu á nýja Super Smash Bros. – Ultimate fyrir Nintendo Switch á E3 kynningunni sinni þetta árið.

Super Smash Bros. Ultimate mun skarta alla bardagakappana sem komu fram í öðrum Smash leikjum, frá Nintendo 64 yfir í Super Smash Bros. fyrir Wii U. Leikurinn er svo væntanlegur síðar á þessu ári, þann 7. desember fyrir Nintendo Switch leikjatölvuna.

 

Deila efni

Tögg: , , , , ,


Upplýsingar um höfund:Efst upp ↑