Fréttir

Birt þann 11. júní, 2018 | Höfundur: Sveinn A. Gunnarsson

E3 2018: Tækniheimur Cyberpunk 2077 sýndur í nýrri stiklu

Nýtt sýnishorn úr nýjasta leik CD Project Red, Cyperpunk 2077, var sýnt á E3-kynningu Microsoft. Nýja stiklan gefur góða hugmynd af sögusviði leiksins sem er uppfullur af áhugaverðri tækni. Leikurinn byggir á Cyberpunk D&D hlutverkakerfinu sem svo margir halda upp á. Að fá svona stóran leik í slíkum heimi er mjög spennandi, engin dagsetning var uppgefin. Cyberpunk 2077 ætti að skila sér á PC, Xbox One og PS4 þegar hann verður gefinn út, nema hann færist eitthvað til í átt að næstu kynslóð leikjatölva.

Viltu fleiri fréttir frá E3 2018? Smelltu hér!

Deila efni

Tögg: , , , , ,


Upplýsingar um höfund:



Efst upp ↑