Fréttir

Birt þann 11. júní, 2018 | Höfundur: Sveinn A. Gunnarsson

E3 2018: The Division 2 færir hasarinn til Washington DC

The Division 2 færir hasarinn til Washington DC. Bandaríkin eru á barmi borgarastríðs og þurfa leikmenn að berjast til að halda landinu saman aftir atburði fyrsta leiksins og sjúkdómsins sem þurrkaði út svo marga. Það hafa liðið sex mánuðir frá atburðum síðasta leiks og gerist leikurinn núna að sumri til. Co-op samvinna er enn og aftur aðalmálið.

The Division 2 verður gefinn út 19. mars 2019.

Viltu fleiri fréttir frá E3 2018? Smelltu hér!

Deila efni

Tögg: , , , , , ,


Upplýsingar um höfund:Efst upp ↑