Leikjavarpið

Birt þann 28. júní, 2021 | Höfundur: Nörd Norðursins

Leikjavarpið #25 – Allt það helsta frá E3 2021

Daníel, Sveinn og Bjarki fara yfir allt það helsta frá E3 tölvuleikjaráðstefnunni sem haldin var á netinu fyrr í júnímánuði.

Efni þáttar:

  • Resident Evil Village
  • Returnal
  • Ratchet & Clank: Rift Apart
  • Sony skrópar á E3, aftur!
  • Ubisoft E3 kynningin
  • Samstarf Myrkur Games og Prime Matter (Koch Media Group)
  • Nintendo E3 kynningin
  • Microsoft og Bethesda með sameiginlega kynningu

Deila efni

Tögg: , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnEfst upp ↑