Fréttir

Birt þann 11. júní, 2018 | Höfundur: Sveinn A. Gunnarsson

E3 2018: Stikla úr Gears of War 5

Gears of War POP fígúrur koma á skjáinn og mæta á iOS og Google PlayStore í nýjum leik sem heitir Gears Pop. Gears Tactics er væntanlegur á PC í herkænsku leik í anda X-Com leikjanna. Rod Ferguson hjá Coallition Studios staðfestir á E3-kynningu Microsoft að fyrirtækið er að vinna að gerð Gears of War 5. Cade, JD Fenix og Marcus Fenix mæta nýrri ógn og kanna ný leyndarmál. Umhverfin eru fjölbreytt og má sjá frumskóga og kalda vetrarheima í nýju sýnishorni.

Viltu fleiri fréttir frá E3 2018? Smelltu hér!

Deila efni

Tögg: , , , , ,


Upplýsingar um höfund:Efst upp ↑