Fréttir Fortnite fyrir Switch

Birt þann 12. júní, 2018 | Höfundur: Daníel Rósinkrans

E3 2018: Fortnite kemur út fyrir Nintendo Switch í dag

Fortnite orrustu-rútan hefur loksins hleypt Nintendo Swich spilurum inn til þess að taka þátt í fjörinu sem fylgir Fortnite æðinu. Nintendo sýndi stutta stiklu á E3 leikjaráðstefnunni rétt í þessu og verður leikurinn fáanlegur á Nintendo Switch síðar í kvöld.

Hér fyrir neðan er stutt stikla sem Nintendo sýndu á E3 fyrr í dag.

 

Deila efni

Tögg: , , , ,


Upplýsingar um höfund:Efst upp ↑