Birt þann 12. júní, 2018 | Höfundur: Nörd Norðursins
Allt það helsta frá E3 2018
Hér fyrir neðan er að finna allar þær E3 færslur sem birtar voru á vef Nörd Norðursins.
Undanfarna daga höfum við hjá Nörd Norðursins fylgst náið með E3 tölvuleikjasýningunni sem fram fer í Los Angeles um þessar mundir. Bjarki Þór Jónsson, Daníel Rósinkrans og Sveinn Aðalsteinn Gunnarsson hafa séð um E3 vaktina þetta árið og hefur áhersla verið lögð á að koma fréttnæmu efni áleiðis til lesenda Nörd Norðursins hratt og örugglega. Fylgst var með fyrirtækjakynningum frá Microsoft, Sony, Nintendo, Ubisoft, Square Enix og EA Games og voru birtar alls 30 færslur frá E3 birtar á fjórum dögum.
Hér fyrir neðan er að finna allar þær E3 færslur sem birtar voru á vef Nörd Norðursins. Eins og sjá má eru fjölmargir spennandi leikjatitlar í bígerð um þessar mundir. Við þökkum lesendum fyrir E3 samfylgdina þetta árið!
- Kallaði „ÁFRAM ÍSLAND!“ á FIFA kynningu EA Games
- Löng sýnishorn úr The Last of Us Part II og Ghost of Tsushima
- Nýr Command & Conquer leikur á snjalltæki
- Tækniheimur Cyberpunk 2077 sýndur í nýrri stiklu
- Heimurinn í Fallout 76 verður risavaxinn
- Bethesda kynnir Fallout 76 nánar
- Gerist Death Stranding á Íslandi? – Nýtt sýnishorn
- Assassin’s Creed: Odyssey fer til forn Grikklands
- Fortnite kemur út fyrir Nintendo Switch í dag
- Unravel Two gefinn út í dag!
- Kingdom Hearts 3 er væntanlegur á PS4 og Xbox One 29. janúar 2019
- Betri vopn og fleiri djöflar í DOOM Eternal
- Sýnishorn úr Battlefield V og Anthem
- Uppvakningar og sæfæ í Resident Evil 2 og Control
- Stikla úr Gears of War 5
- Nýtt sýnishorn úr Quake Champions
- Sýnishorn úr geimóperunni Beyond Good and Evil 2
- Wolfenstein í París og sýndarveruleika
- Sea of Solitude – Tilfinningaríkur leikur um einsemd
- Microsoft kynnir nýjan Halo leik
- Super Smash Bros. Ultimate fyrir Switch væntanlegur 7. desember
- The Division 2 færir hasarinn til Washington DC
- Keyrt um Bretland í Forza Horizon 4
- Meira efni úr Tomb Raider og Just Cause 4
- Þínar ákvarðanir eiga að hafa áhrif í Dying Light 2
- Nýtt sýnishorn úr Metro: Exodus
- Nýjar áherslur hjá Microsoft
- Sekiro: Shadows Die Twice líklega í anda Dark Souls
- Rage 2 lítur út fyrir að vera blanda af Fallout og Mad Max
- E3 dagskráin á íslenskum tíma!