Allt annað

Birt þann 4. apríl, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Nörd Norðursins 2 ára!

Nörd Norðursins er 2 ára í dag! Síðan hefur stækkað og eflst jafnt og þétt og stefnum við hjá Nörd Norðursins enn á heimsyfirráð árið 2021. Við hvetjum lesendur til að fylgjast með okkur á Facebook, en þar myndast stundum ansi skemmtilegar og heitar umræður.

Fréttablaðið - Nörd Norðursins

 

 

Fyrsta auglýsingin fyrir Nörd Norðursins birtist í smáauglýsingum Fréttablaðsins þann 9 apríl 2011 – ekki krúttó?

 

Nörd Norðursins er langt frá því að vera eins manns verk og hafa fyrrverandi og núverandi pennar náð að gera síðuna einstaklega áhugaverða með því að skrifa um fjölbreytt efni þar sem sérþekking hvers og eins fær að njóta sín.

Þar sem  nýir lesendur eru sífellt að bætast í hópinn er tilvalið að renna yfir nokkrar áhugaverðar staðreyndir um Nörd Norðursins síðastliðið ár.

 

 

Takk fyrir lesturinn og megi krafturinn vera með yður,
– Bjarki

 

Höfundur er Bjarki Þór Jónsson,
ritstjóri Nörd Norðursins.

 

Deila efni


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑