Viðburðir

Birt þann 1. ágúst, 2012 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Nörd Norðursins á Comic Con í San Diego 2012 [MYNDIR]

Arnar Vilhjálmur, penni hjá Nörd Norðursins, skellti sér á Comic Con í San Diego sem stóð yfir 12.–15. júlí síðastliðinn og þar tók hann þessar skemmtilegu myndir. Arnar lagði einnig fram spurningu til George R. R. Martin og félaga úr sjónvarpsþáttunum Game of Thrones í pallborðsumræðu sem átti sér stað, en hann spurði hvort að leikarar og leikkonur þáttanna hefðu lesið bækurnar og hvort þau hefðu bætt einhverju við túlkun sína á á sögupersónunum.

Hægt er að heyra svarið við spurningunni í myndbandinu sem er að finna neðst í þessari frétt.

 

BÞJ

Deila efni

Tögg: , , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórn



Comments are closed.

Efst upp ↑