Bíó og TV

Birt þann 1. febrúar, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Uppvakningaganga og The Walking Dead forsýning [MYNDIR]

Nörd Norðursins stóð fyrir uppvakningagöngu í Reykjavík 31. janúar. Gangan endaði í Bíó Paradís þar sem Skjár Einn og bandaríska sendiráðið tók á móti þeim dauðu með léttum veitingum og forsýndu þriðju þáttaröðina af The Walking Dead sem hefur göngu sína á Skjá Einum 3. febrúar. Bandaríski sendirherrann var einn þeirra 40 sem breytti sér í uppvakning þetta kvöldið og veitti bandaríska sendiráðið auk þess þrjár viðurkenningar; fyrir blóðugasta uppvakningnn, best klædda uppvakninginn og óhugnarlegasta uppvakninginn.

 

Tengt efni:

BÞJ

Deila efni


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑