Nýtt heimsmet sett á svifbretti
30. apríl, 2016 | Steinar Logi
Franky Zapata, sem uppgötvaði „Flyboard air“, hefur sett Guinness heimsmet fyrir lengsta flug svifbrettis (hoverboard). Hann sveif yfir 2.252 metra
30. apríl, 2016 | Steinar Logi
Franky Zapata, sem uppgötvaði „Flyboard air“, hefur sett Guinness heimsmet fyrir lengsta flug svifbrettis (hoverboard). Hann sveif yfir 2.252 metra
30. apríl, 2016 | Daníel Páll
Þar sem aðgengi að interneti er nánast orðinn sjálfsagður hlutur fyrir tölvuleikjaspilara þá eru flestir leikir í dag komnir með
29. apríl, 2016 | Bjarki Þór Jónsson
Hér er að finna sýnirhorn úr broti af því besta fyrir maí mánuð. Battleborn – 3. maí Stellaris – 9. maí
28. apríl, 2016 | Bjarki Þór Jónsson
Þá er komið á hreint hvaða leikir áskrifendur PlayStation Plus þjónustunnar fá í næsta mánuði. Í hverjum mánuði fá PlayStation
28. apríl, 2016 | Jósef Karl Gunnarsson
Flestir geta ekki hugsað sér að fara í gegnum daginn án þess að hlusta á tónlist og margir hlusta á
27. apríl, 2016 | Bjarki Þór Jónsson
Nintendo sendi frá sér stuttorða yfirlýsingu á Facebook-síðu sinni í morgun þar sem fram kemur að Nintendo NX leikjatölvan kemur
27. apríl, 2016 | Magnús Gunnlaugsson
Laugardaginn 30.apríl verður Alþjóðlegi borðspiladagurinn haldinn í fjórða skiptið um heim allann. Borðspiladagurinn er hugarsmíð Wil Wheaton, þáttastjórnanda Youtube þáttanna
27. apríl, 2016 | Magnús Gunnlaugsson
Fjórða þáttaröðin af Tabletop er nú í tökum en Wil Wheaton þáttastjórnandi og erkinörd hefur tilkynnt hvaða spil verða spiluð
26. apríl, 2016 | Kristinn Ólafur Smárason
Þann 22. maí verður fyrsti þátturinn í þáttaröðinni Preacher frumsýndur á AMC. Þættirnir eru byggðir á samnefndri teiknimyndasögu eftir Garth Ennis sem
26. apríl, 2016 | Bjarki Þór Jónsson
Íslenska leikjafyrirtækið Solid Clouds sendi frá sér nýtt sýnishorn úr leiknum Starborne í gærkvöldi. Fyrirtækið hefur unnið að gera leiksins