Fréttir

Birt þann 10. apríl, 2016 | Höfundur: Bjarki Þór Jónsson

Myndband: Grafíkin í Dark Souls 3 – PC vs PS4

Í þessu stutta myndbandi sjáum við muninn á grafíkinni í Dark Souls 3 á PC og PS4. Útlitlslega séð virðist grafíkin vera mjög svipuð en þegar nokkur valin atriði eru skoðuð betur hefur PC vinninginn.

Deila efni

Tögg: , ,


Upplýsingar um höfund:Efst upp ↑