Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Tölvuleikir»Fréttir»Larry Laffer mætir til leiks á Nintendo Switch og PlayStation 4
    Fréttir

    Larry Laffer mætir til leiks á Nintendo Switch og PlayStation 4

    Höf. Sveinn A. Gunnarsson14. júní 2019Uppfært:15. júní 2019Engar athugasemdir1 mín. lestur
    Facebook Twitter LinkedIn Reddit WhatsApp Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk

    Leisure Suit Larry er nafn sem margir kannast við sem hafa spilað tölvuleiki í þó nokkurn tíma. Í fyrra kom leikurinn Leisure Suit Larry – Wet Dreams Don’t Dry frá Assemble Entertainment sem við fjölluðum einmit um hér á síðunni og má finna gagnrýni leiksins hérna.

    Hérna má sjá stjórnkerfi leiksins á PlayStation 4 leikjavélinni.

    Í gær kom út stafræn útgáfa af leiknum fyrir Nintendo Switch og Playstation 4 leikjavélarnar. Leikjadiskarnir koma síðan út í næstu viku og er dreift af Koch Media og verður leikurinn gefinn út í Þýskalandi, Austurríki, Sviss, Ítalíu, Frakklandi, Belgíu, Lúxemborg, Hollandi, Spáni, Portúgal, Andorra, Íslandi, Svíþjóð, Noregi, Finnlandi, Danmörku, Bretlandi og Írlandi.

    „Við erum ánægðir að hafa fundið Koch Media alþjóðlegt dreifingar fyrirtæki og samstarfsaðila til að styðja okkur við að gefa út Leisure Suit Larry – Wet Dreams Don’t Dry í Evrópu á PlayStation 4 og Nintendo Switch,“ Sagði Stefan Marcinek, forstjóri og stofnandi Assemble Entertainment.

    Leikurinn er fáanlegur á PC, Mac, Nintendo Switch og PlayStation 4.

    Heimild: Koch Media

    Assemble Entertainment Koch Media Leisure Suit Larry Leisure Suit Larry Wet Dreams Don't Dry Nintendo Switch ps4
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaAllt það helsta frá E3 2019
    Næsta færsla Íslensk mynd um vináttu í Eve Online hlýtur verðlaun
    Sveinn A. Gunnarsson

    Svipaðar færslur

    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025

    Echoes of the End í endurbættri útgáfu

    8. nóvember 2025

    GTA 6 seinkað um hálft ár

    6. nóvember 2025

    Nörd Norðursins fær nýtt útlit

    3. nóvember 2025

    FM 26 betan byrjar 23. október

    20. október 2025

    The Crew 2 fær netlausan hluta

    20. október 2025
    Nýtt á Nörd Norðursins

    George R.R. Martin áritar í Nexus 15. nóvember

    12. nóvember 2025
    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025

    Echoes of the End í endurbættri útgáfu

    8. nóvember 2025

    GTA 6 seinkað um hálft ár

    6. nóvember 2025

    Reykjavík Game Summit – málþing fyrir fagfólk í leikjabransanum

    4. nóvember 2025
    Nýjast á Youtube
    https://www.youtube.com/watch?v=IFFXC7lrzlo
    Leikjarýni
    8

    Anno 117: Pax Romana

    11. nóvember 2025
    9

    Áttum við að tengjast?

    15. júlí 2025
    8

    Skemmtilegt nostalgíu ferðalag í nýjum búningi

    7. maí 2025
    8

    Indiana Jones and the Great Circle: Enn betri á PlayStation 5 og PS5 Pro

    2. maí 2025
    6

    Krúttleikurinn Hello Kitty Island Adventure dalar hratt

    21. mars 2025

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • George R.R. Martin áritar í Nexus 15. nóvember
    • Anno 117: Pax Romana
    • Echoes of the End í endurbættri útgáfu
    • GTA 6 seinkað um hálft ár
    • Reykjavík Game Summit – málþing fyrir fagfólk í leikjabransanum
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2025 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.