Fimm bestu tölvuleikir ársins 2020
30. janúar, 2021 | Bjarki Þór Jónsson
Sveinn Aðalsteinn, Steinar Logi, Daníel Rósinkrans og Bjarki Þór hjá Nörd Norðursins fóru yfir tölvuleikjaárið 2020 í nítjánda þætti Leikjavarpsins.
30. janúar, 2021 | Bjarki Þór Jónsson
Sveinn Aðalsteinn, Steinar Logi, Daníel Rósinkrans og Bjarki Þór hjá Nörd Norðursins fóru yfir tölvuleikjaárið 2020 í nítjánda þætti Leikjavarpsins.
19. janúar, 2021 | Nörd Norðursins
Daníel, Sveinn og Bjarki fara yfir það helsta sem leikjaárið 2021 hefur upp á að bjóða. Þar finnast tölvuleikjatitlar á
6. janúar, 2021 | Nörd Norðursins
Bjarki, Sveinn og Daníel gera upp leikjaárið 2020. Farið er yfir það helsta frá Sony, Microsoft, Nintendo og öðrum tölvuleikjafyrirtækjum.
21. desember, 2020 | Nörd Norðursins
Í átjánda þætti Leikjavarpsins ræða þeir Daníel, Sveinn og Bjarki hjá Nörd Norðursins um það helsta úr heimi tölvuleikja. Við
16. desember, 2020 | Steinar Logi
Demon’s Souls er endurgerð samnefnds leiks frá 2009 á PS3 og er yfirleitt talinn upprunalegi Souls leikurinn (reyndar er hægt
10. desember, 2020 | Sveinn A. Gunnarsson
Eftir um þrettán ára fjarveru frá leikjavélum Microsoft þá snýr Football Manager serían aftur til leiks sem Football Manager Xbox
9. desember, 2020 | Sveinn A. Gunnarsson
Hvað myndi gerast ef að Assassin’s Creed serían frá Ubisoft og The Legend of Zelda frá Nintendo myndu sameinast í
27. nóvember, 2020 | Steinar Logi
NBA2K21 kom fyrst út á PS4 snemma í september en núna tveimur mánuðum seinna á PS5 og munurinn á grafík
26. nóvember, 2020 | Sveinn A. Gunnarsson
Í síðustu viku kom út uppfærð útgáfa af hryllingsleiknum Observer. Leikurinn er hannaður af pólska fyrirtækinu Blooper Team sem hefur
26. nóvember, 2020 | Sveinn A. Gunnarsson
Þessi gagnrýni birtist fyrst í september 2017 á vefnum PSX.is. Fyrirtækið Blooper Team var stofnað árið 2008 í Krakow í