Íslenskt

Birt þann 29. október, 2011 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Hrekkjavaka – Blóðugir bolir

Við rákumst á nokkra skemmtilega og nördalega Tjé boli sem eru tilvaldnir fyrir hrekkjavökuna!

FATALITY úr Mortal Kombat, eitt blóðugasta bragð í sögu tölvuleikja.

 

Í leiknum Left 4 Dead verst spilarinn gegn árásum uppvakninga. Miðið á hausinn, miðið á hausinn!

 

Matröð tölvuleikjaspilarans! Red Ring of Death, eða RROD, er þekkt bilun í Xbox 360 leikjatölvunni.

 

The Walking Dead eru FJÁRI góðir uppvakningaþættir byggðir á enn betri teiknimyndasögum.

 

Fyrirtækið Umbrella úr Resident Evil - einni vinsælustu uppvakningaseríu allra tíma.

 

Deila efni

Tögg: , , , , , , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnSkildu eftir svar

Efst upp ↑