Eric M. Lang ráðinn til CMON

15. mars, 2017 | Magnús Gunnlaugsson

Cool Mini or Not (CMON) tilkynntu nýlega að þeir hafa ráðið til sín spilahönnuðinn Eric M. Lang sem leiðtoga/yfirmann spilahönnunar


Spilarýni: 7 Wonders

14. mars, 2017 | Ingunn Jóna Þórhallsdóttir

7 Wonders gerist á tímum forngrikkja. Hver leikmaður ræður yfir einni af sjö stórborgum Grikkja til forna og tilgangur leiksins


GameTíví-bræður með pub quiz

13. mars, 2017 | Nörd Norðursins

Fimmtudaginn 16. mars verða GameTíví-bæðrurnir Óli Jóels og Sverrir Bergmann með pub quiz í Stúdentakjallaranum kl. 20:00. Það verður nörda-þema


EVE Online tilnefndur til BAFTA verðlauna

10. mars, 2017 | Bjarki Þór Jónsson

Fjölspilunarleikurinn EVE Online frá íslenska tölvuleikjafyrirtækinu CCP er tilefndur til BAFTA verðlauna í ár. Leikurinn er tilnefndur í flokknum Evolving



Efst upp ↑