Bíó og TV

Birt þann 19. október, 2012 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Svarti Skafrenningurinn er mættur!

Fenrir Films hafa sent frá sér fyrsta þáttinn af þremur í ofurhetju epíkinni Svarti Skafrenningurinn og lýsa þáttunum svona: „Rólegri sveitatilveru Kormáks er snúið á haus þegar hann fær óvænt ofurkrafta. Nú er það undir honum komið að bjarga borginni frá hinum illræmda Fésbókara og öllu hans hyski.

Svarti Skafrenningurinn er önnur vefsería Fenrir Films, sem stóðu á bak við Ævintýri á Einkamál, og ýmsar stuttmyndir sem má finna á YouTube svæðinu þeirra.

 

1. þáttur

BÞJ/GLB


Deila efni

Tögg: , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑