Fréttir1

Birt þann 12. október, 2012 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

BlackBerry 10 Jam á Íslandi 19. október

BlackBerry 10 Jam World Tour er ráðstefna á vegum BlackBerry fyrirtækisins og er fyrst og fremst fyrir forritara. Föstudaginn 19. október næstkomandi verður slík ráðstefna haldin á Centerhotels Plaza (við Ingólfstorg) í Reykjavík og mun hún standa yfir kl. 8:30 – 18:00.

Aðgangur er ókeypis fyrir þá sem skrá sig, en nánari upplýsingar um dagskrá og gesti er að finna hér á Facebook.

BÞJ

Deila efni

Tögg: , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑