Vafra: Fréttir
Microsoft sýndi úr Halo 5: Guardians, þar sem bæði var sýnt stikla úr leiknum en og hvernig leikurinn spilast í…
Bethesda hélt sína fyrstu E3 kynningu í ár. Margir biðu spenntir eftir nánari upplýsingum um Fallout 4 en fyrirtækið birti…
Kynningin fyrir nýja Dishonored leikinn var heldur stutt hjá Bethesda á E3 tölvuleikjasýningunni. Í staðinn fyrir kynningu fengum við að…
Í tengslum við Fallout 4 kynnti Bethesda leikinn Fallout Shelter á E3 tölvuleikjasýningunni. Leikurinn er ókeypis á App Store og…
Bethesda tilkynnti á E3 tölvuleikjasýningunni að Fallout 4 kæmi í verslanir 10. nóvember næst komandi. Sérstök safnaraútgáfa (Collectors Edition) verður…
Bethesda kynnti nýjan Doom leik á E3. Árið 1993 kom fyrsti Doom leikurinn á markað sem náði fljótt miklum vinsældum.…
Valve sendi frá sér kynningarmyndband fyrir Steam Controller fyrir stuttu. Í myndbandinu sjáum við hvernig er hægt að nota þessa…
Nýtt sýnishorn úr Mussikids, tónlistarleik ætlaður börnum, var birt á Facebook-síðu leiksins í dag. Það er íslenska fyrirtækið Rosamosi sem…
Það má svo sannarlega byrja að hlakka til nýjasta leik í FIFA seríunni því næsta viðbót við leikinn kann að…
Í dag tilkynnti leikjafyrirtækið Bethesda að Fallout 4 sé væntanlegur á PS4, Xbox One og PC. Sjö ár eru liðin…