Fréttir

Birt þann 15. júní, 2015 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

E3 2015: Sýnishorn úr Forza 6

Að sjálfsögðu var kynnt til sögunnar nýr Forza Motorsport leikur á E3 tölvuleikjasýningunni og á auðvitað seig glænýr Ford GT bíll úr loftinu, gestum til mikilli ánægju. Eins og vanalega þá lítur leikur alveg ótrúlega vel út, enda er þetta klárlega einn vandaðasti bílaleikurinn í dag og mun hann koma út 15. september á þessu ári.

HFH / Heimild: Microsoft á E3 2015

Deila efni

Tögg: , , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑