Fréttir

Birt þann 15. júní, 2015 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

E3 2015: Ný stikla úr Dishonored 2

Kynningin fyrir nýja Dishonored leikinn var heldur stutt hjá Bethesda á E3 tölvuleikjasýningunni. Í staðinn fyrir kynningu fengum við að sjá þessa mögnuðu stiklu úr leiknum. Síðar á þessu ári verður svo gefin út endurbætt útgáfa af fyrsta Dishonored leiknum fyrir PS4 og Xbox One og mun sú útgáfa heita Dishonored: Definitive Edition.

BÞJ / Heimild: Bethesda á E3 2015

Deila efni

Tögg: , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑