Fréttir

Birt þann 15. júní, 2015 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

E3 2015: Dark Souls 3 væntanlegur 2016 – Ný stikla

Fyrir þá spilara sem finnst allir leikir í dag vera og auðveldir þá eru góð tíðindi framundan. Því Dark Souls 3 mun líta dagsins ljós snemma á árinu 2016.

HFH / Heimild: Microsoft á E3 2015

Deila efni

Tögg: , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑