Fréttir

Birt þann 15. júní, 2015 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

E3 2015: Fallout Shelter ókeypis á App Store

Í tengslum við Fallout 4 kynnti Bethesda leikinn Fallout Shelter á E3 tölvuleikjasýningunni. Leikurinn er ókeypis á App Store og er nú þegar fáanlegur um allan heim. Í Fallout Shelter sérð þú um öryggishólf (vault) og átt að sjá til þess að íbúar þess séu hamingjusamir og eigi nóg af mat og rafmagni. Þú getur fylgst með íbúunum, byggt ný herbergi, sent þau út í óvissuna (Wasteland) og margt fleira.

Skoða Fallout Shelter í App Store

BÞJ / Heimild: Bethesda á E3 2015

Deila efni

Tögg: , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑