Fréttir

Birt þann 15. júní, 2015 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

E3 2015: Sýnishorn úr Halo 5: Guardians

Microsoft sýndi úr Halo 5: Guardians, þar sem bæði var sýnt stikla úr leiknum en og hvernig leikurinn spilast í aðal söguþræðinu. Leikurinn lítur mjög vel og lofar góðu eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi.

Einnig var kynnt til sögunnar Warezone, sem er fjölspilunar eiginleiki leiksins. Virkilega gaman að sjá meira efni frá leiknum og leikurinn lítur mjög vel út.

HFH / Heimild: Microsoft á E3 2015

Deila efni

Tögg: , , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑