Bíó og TV

Birt þann 30. apríl, 2018 | Höfundur: Nörd Norðursins

Bíóbíllinn: Avengers: Infinity War

Setjist niður og spennið beltin! Strákarnir í Flying Bus tóku upp nýjan þátt af Bíóbílnum eftir að hafa skellt sér í bíó á  Avengers: Infinity War. Myndböndin eru tvö að þessu sinni, það fyrra er almenn umfjöllun um myndina og er án spilla, seinna myndbandið er aftur á mótið löðrandi í spillum og þess vegna ekki mælta með því að horfa á það myndband fyrr en eftir að hafa séð myndina.

Við minnum á myndband yfir topp 5 Marvel kvikmyndir sem birt var nýlega hér á síðunni okkar. Þrusugóð upphitun fyrir Avengers: Infinity War.

Deila efni

Tögg: , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnEfst upp ↑