Birt 25 apríl 2018 | Nörd Norðursins

Topp 5 Marvel kvikmyndir

Nú styttist í frumsýningu Avengers Infinity War og bíða aðdáendur Marvel ofurhetjumynda eftir myndinni með mikilli eftirvæntingu. Strákarnir í Flying Bus teyminu ákváðu að hita upp fyrir myndina og settu saman topplista yfir fimm bestu Marvel myndirnar að þeirra mati. Myndbandið er um 20 mínútur að lengd þar sem teymið fjallar stuttlega um hverja mynd fyrir sig og segir hvers vegna hún á skilið að vera á topplistanum.

Avengers Infinity War verður frumsýnd hér á landi föstudaginn 26. apríl.

Hvaða fimm Marvel-myndir myndu enda á þínum topplista?

  • Guardians of the Galaxy (2014) (14%, 173 Votes)
  • Thor: Ragnarok (2017) (13%, 157 Votes)
  • Marvel's The Avengers (2012) (10%, 126 Votes)
  • Iron Man (2008) (10%, 123 Votes)
  • Captain America: Civil War (2016) (10%, 119 Votes)
  • Captain America: The Winter Soldier (2014) (9%, 108 Votes)
  • Black Panther (2018) (8%, 95 Votes)
  • Spider-Man: Homecoming (2017) (6%, 68 Votes)
  • Doctor Strange (2016) (4%, 54 Votes)
  • Guardians of the Galaxy Vol. 2 (2017) (4%, 51 Votes)
  • Captain America: The First Avenger (2011) (3%, 41 Votes)
  • Avengers: Age of Ultron (2015) (3%, 32 Votes)
  • Ant-Man (2015) (2%, 25 Votes)
  • Thor (2011) (2%, 22 Votes)
  • Iron Man 2 (2010) (1%, 13 Votes)
  • Iron Man 3 (2013) (1%, 13 Votes)
  • Thor: The Dark World (2013) (1%, 7 Votes)
  • The Incredible Hulk (2008) (0%, 5 Votes)

Total Voters: 255

Loading ... Loading ...
Deila efni

Tögg: ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórn



Efst upp ↑