Menning

Birt þann 12. janúar, 2018 | Höfundur: Nörd Norðursins

Mest lesið árið 2017

Að því tilefni að árinu 2017 var að ljúka birtum við hér lista yfir 10 vinsælustu færslur ársins 2017.  Við viljum um leið þakka öllum lesendum kærlega fyrir allar heimsóknir og sömuleiðis fyrir allar jákvæðar, uppbyggilegar og gagnlegar ábendingar. Lengi lifi nördisminn!

 

  1. PlayStation 4 Pro stórlækkar í verði með komu Costco
  2. Nintendo Classic Mini leikjatölva með 30 innbyggðum leikjum væntanleg
  3. Yellow, skjámenning og foreldrar
  4. Stofnaði hóp fyrir kvenkyns tölvuleikjaspilara – „Móttökurnar hafa verið frábærar!“
  5. Tölvuleikjaspilun og ábyrgð foreldra – Svar við pistli Óttars Guðmundssonar
  6. Nintendo Switch á Íslandi: Útgáfudagur og verðmiði
  7. PlayStation VR stórlækkar í verði
  8. Nördismi í Costco á Íslandi
  9. Leikjavarpið #1 – Það besta og versta frá E3 2017
  10. Nördismi í Costco, 2. hluti – PS4 Pro, heilsuúr og fleira
Deila efni

Tögg: , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnEfst upp ↑