Vafra: Fréttir
Pokken Tournament Deluxe væntanlegur fyrir Nintendo Switch Nintendo héldu átta mínútna Pokémon Direct kynningu fyrr í dag sem sýndi…
Rockstar Games gáfu út tilkynningu rétt í þessu að þeir hafi ákveðið að fresta Red Dead Redemption 2 þangað til…
Íslenska leikjafyrirtækið Solid Clouds hefur birt nýtt kynningarmyndband fyrir Starborne á YouTube-rás sinni. Starborne er fjölspilunarleikur þar sem spilarar kanna…
Ubisoft leikjafyrirtækið gerði sér lítið fyrir á dögunum og staðfestu komu fjögra leikja sem eiga eflaust eftir að falla í…
Ef marka má nýjustu fregnir vikunnar bendir margt til þess að Nintendo séu með sjallsímaleik byggðan á Zelda seríunni í…
Íslenskur indíleikur er einn af þeim átta norrænu indíleikjum sem keppa um Nordic Sensation verðlaunin í ár. Það er óhætt…
Nordic Game Awards eru norræn tölvuleikjaverðlaun sem veitt eru árlega á Nordic Game ráðstefnunni í Malmö í Svíþjóð. Á dögunum…
Nýr dagur, nýtt ár, nýr Call of Duty að sjálfsögðu! Þriðja nóvember næstkomandi kemur út nýr Call of Duty leikur…
Ef marka má nýjustu fregnir bendir margt til þess að Nintendo ætli sér að gefa út SNES Classic Mini síðar…
Upprunalega útgáfan af StarCraft og Brood War aukapakkinn eru nú fáanlegir á heimasíðu leiksins frítt. Leikirnir hafa verið aðgengilegir á…