Fréttir

Birt þann 10. júní, 2017 | Höfundur: Bjarki Þór Jónsson

E3 2017: In the Name of the Tsar – Ný Battlefield 1 viðbót

Ný viðbót fyrir Battlefield 1 var kynnt á E3 kynningu EA sem lauk fyrir stuttu. Viðbótin ber heitið In the Name of the Tsar og fókusar á austurhluta Evrópu á tíma Fyrri heimstyrjaldarinnar. Viðbótin mun innihalda her Rússlands, átta sex ný kort, nýja hluti, farartæki, ný verkefni, nýjar spilunarleiðir og fleira.

Tengt efni: Fleiri fréttir frá E3 2017

Deila efni

Tögg: , , , ,


Upplýsingar um höfund:Efst upp ↑