Fréttir

Birt þann 20. maí, 2017 | Höfundur: Daníel Rósinkrans

Ubisoft kynna Far Cry 5, The Crew 2 og nýjan Assassin’s Creed

Ubisoft leikjafyrirtækið gerði sér lítið fyrir á dögunum og staðfestu komu fjögra leikja sem eiga eflaust eftir að falla í kramið hjá leikjaunnendum. Þeir leikir sem um er rætt eru Far Cry 5, The Crew 2, nýr Assassin’s Creed og svo South Park: The Fractrued But Whole sem eiga það allir sameiginlegt að vera gefnir út fyrir mars lok 2018. Aðdáendur Ubisoft leikjanna ættu að fá eitthvað fyrir sinn snúð á næstu tólf mánuðum, áður en hið árlega uppgjör fyrirtækisins líður undir lok.

Far Cry 5

 

 

The Crew 2

 

 

Assassin’s Creed

Deila efni

Tögg: , , , , ,


Upplýsingar um höfund:Efst upp ↑