Warner kvikmyndasamsteypan er hrifin af Lego þessa dagana en Lego kvikmynd er væntanleg á næsta ári. Nú hafa þeir gefið…
Vafra: Ragnar Trausti Ragnarsson
Samkvæmt vefsíðunni The Playlist birtust í dag nýjar ljósmyndir úr kvikmyndinni Noah sem væntanleg er á næsta ári. Eins og…
Athugið: Inniheldur spilla. Ég get ekki sagt að ég hafi verið hress eftir Man of Steel. Ekki vegna minnimáttarkenndar og…
Eftir sýningu Svartra Sunnudaga í Bíó Paradís síðastliðinn sunnudag, sem haldin var í tilefni af afmæli bandaríska leikstjórans Roger Corman,…
Verk kvikmyndaleikstjórans John Hughes hafa verið ófá og ferill hans hreint með ólíkindum. Hann leikstýrði fjölmörgum kvikmyndum á níunda áratugnum…
Svartir sunnudagar sýndu í gærkvöldi ævintýramyndina um Pee-Wee Hermann sem er án efa ágætis sálarmeðferð eftir allar skrautlegu myndirnar sem…
Kvikmyndir hafa frá upphafi mátt sæta einhversskonar ritskoðun, hvergi hefur þó áherslan á ritskoðun verið meiri en í Bandaríkjunum. Allt…
Það eru eflaust flestir byrjaðir að skreyta eitthvað heima hjá sér fyrir jólin. Þetta helsta skraut er rifið úr kössum;…
Jólin nálgast óðfluga og margir sem hafa ekki hugmynd um hvað eigi að setja í jólapakkann þetta árið. Það er…
Christopher Nolan hefur svo sannarlega haft áhrif á ofurhetjumyndagreinina á undanförnum árum. Hann endurvakti Batman og lagði mikla áherslu á…