Vafra: Íslenskt
VR leikurinn Gunjack frá íslenska leikjafyrirtækinu CCP kom út í nóvember síðastliðnum fyrir Samsung Gear VR sýndarveruleikagleraugun. Gunjack er aðgengilegur…
Íslenska sýndarveruleikafyrirtækið Aldin Dynamics mun kynna Waltz of the Wizard á Game Developers Conference (GDC) sem haldin er í San…
Íslenska leikjafyrirtækið Lumenox Games er um þessar mundir að vinna að gerð nýs partýleiks. Leikurinn er enn á þróunarstigi og…
Vegna mikillar eftirspurnar hefur Ingi boðað til annarrar myndasögusmiðju í tengslum við myndasögusýningu sína, í myndasögudeild Borgarbókasafns, Grófarhúsi. Smiðjan er…
Íslenska tölvuleikjafyrirtækið Radiant Games mun gefa út tölvuleikinn Box Island þriðjudaginn 25. ágúst hér á Íslandi. Um er að ræða…
Gamescom leikjaráðstefnan í Köln Þýskalandi lauk í síðustu viku. Á ráðstefnunni kynnti íslenska leikjafyrirtækið CCP nýjan EVE VR leik sem…
Tölvuleikjaframleiðandinn CCP hefur tilkynnt um útgáfu á nýjum tölvuleik, Gunjack fyrir farsíma og Gear VR útbúnað Samsung. Fyrirtækið mun kynna…
Árið 2011 stofnuðu þær Birgitta Elín Hassell og Marta Hlín Magnadóttir bókaútgáfuna Bókabeituna og hafa síðan þá verið öflugar á…
Skráning er hafin í stærsta LAN-mót ársins. HRingurinn er árlegt LAN-mót á vegum Tvíundar, félags tölvunarfræði-, stærðfræði- og hugbúnaðarverkfræðinema við…
Gömlu leikirnir fá svo sannarlega að njóta sín á Fredda, en frá því að spilakassasalur Fredda opnaði í fyrra hafa…