Fréttir

Birt þann 16. mars, 2016 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Leikjatorgið – Nýr vettvangur fyrir leikjahönnuði á Íslandi

Í seinasta mánuði stofnaði Jóhannes G. Þorsteinsson hjá Kollafoss Gamedev Residency Facebook-hópinn Leikjatorgið. Hópurinn er ætlaður leikjahönnuðum á Íslandi þar sem þeir geta sýnt verkin sín. Á hverjum sunnudegi er #skjáskotssunnudagur þar sem leikjahönnuðir sína skjáskot úr verkefnum sínum og er þátttaka þeirra í hópnum mjög góð. Eins og staðan er núna eru um 77 notendur skráðir í hópinn sem fer ört stækkandi.

Ert þú leikjahönnuður á Íslandi? Skráðu þig þá í hópinn hér á Facebook!

Mynd: Jóhannes G. Þorsteinsson / Leikjatorgið

 

Höfundur er Bjarki Þór Jónsson

Deila efni

Tögg: , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑