Íslenskt

Birt þann 15. mars, 2016 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Lokasýning South Park: stærra, lengra og óklippt í kvöld

Lokasýning á leiksýninguna South Park: stærra, lengra og óklippt hefst í kvöld kl. 20:00. Það er Leikfélagið Verðandi í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ sem stendur fyrir sýningunni sem byggir á hinu stórgóðu teiknimyndaþáttum; South Park. Að sögn leikfélagsins inniheldur leikverkið meinbeitta háðádeilu og sóðalegan húmor (og spoiler: Kenny deyr!).

Sýningin fer fram í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ og kostar miðinn 2.900 kr. (smelltu hér til að kaupa á Tix.is).
Það er 12 ára aldurstakmark á sýninguna.

Mynd: Leikfélagið Verðandi á Facebook

 

 

Höfundur er Bjarki Þór Jónsson

Deila efni

Tögg: , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑