Vafra: Íslenskt
Rakel Sölvadóttir, stofnandi Skema, fékk í dag UT verðlaun Ský 2014 en þetta er í fimmta sinn sem verðlaunin eru…
Keppnin Ofurnördinn er árleg viðureign Tvíundar, nemendafélags tölvunarfræðideildar HR, og Nörds, nemendafélags tölvunarfræðideildar HÍ. Keppnin hefst á morgun, miðvikudag og…
UTmessan, einn stærsti viðburður ársins í tölvugeiranum, verður haldin í fjórða sinn dagana 7. og 8. febrúar í Hörpu. Tilgangur…
Laugardaginn 1. febrúar verður hin árlega Japanshátíð haldin í tíunda sinn á Háskólatorgi Háskóla Íslands milli klukkan 13:00 og 17:00.…
Bardagar eru daglegt brauð í fjölspilunarleiknum Eve Online en kunnugir segja að ástandið síðustu daga sé einstakt hvað varðar fjölda…
Nú styttist í að PlayStation 4 fari í almenna sölu hér á landi. Að því tilefni fékk ég Ágúst Guðbjartsson,…
Eins og við sögðum frá í fyrra kemur nýjasta PlayStation leikjatölvan, PlayStation 4, til landsins miðvikudaginn 29. janúar næstkomandi. Reyndar…
Formlega kemur PlayStation®4 út á Íslandi miðvikudaginn 29. janúar en Skífan og Gamestöðin taka forskot á sæluna með kvöldopnun í…
Bíó Paradís opnar sérstaka Bíó Paradís VOD rás á Leigunni hjá Vodafone þriðjudaginn 28. janúar. Boðið verður upp á dagskrá…
Glænýr þáttur fyrir börn og unglinga hefur göngu sína á RÚV 1. febrúar næstkomandi. Þátturinn ber nafnið Ævar vísindamaður og…