Fréttir

Birt þann 10. mars, 2014 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Sky News prófar EVE Valkyrie [MYNDBAND]

EVE Valkyrie er nýr geimskotleikur frá íslenska leikjafyrirtækinu CCP. Leikurinn er væntanlegur síðar á þessu ári, samhliða sýndarveruleikatækinu  Oculus Rift. Fréttastofan Sky News prófaði leikinn og virðast hafa skemmt sér ansi vel. Til gamans má geta að þá var hægt að prófa leikinn á UTmessunni í ár og á EVE Fanfest í fyrra.

Deila efni

Tögg: , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑