Loka valmynd
    Facebook Instagram YouTube Spotify TikTok Twitch
    Nörd Norðursins
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    • Fréttir
    • Greinar
    • Leikjarýni
    • Íslenskt
    • Leikjavarpið
    • Viðburðir
    Nörd Norðursins
    Heim»Tækni»Siri, viltu giftast mér? – myndbönd
    Tækni

    Siri, viltu giftast mér? – myndbönd

    Höf. Nörd Norðursins8. nóvember 2011Uppfært:10. nóvember 2012Ein athugasemd2 mín. lestur
    Facebook LinkedIn Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Deila
    Facebook Tölvupóstur Afrita hlekk Bluesky Reddit

    Siri er þinn persónulegi aðstoðarmaður í iPhone 4S sem kom í verslanir 14. október síðastliðinn. Í stuttu máli getur Siri aðstoðað notandann í gegnum raddskipanir (á ensku, frönsku eða þýsku). Siri getur m.a. stillt vekjaraklukkuna, fundið miða á tónleika, sent og skrifað SMS og gefið þér upplýsingar um nánast hvað sem er. Möguleikar Siris eru þó að einhverju leiti háðir því hvar notandinn er staddur í heiminum.

    Hér fyrir neðan er að finna nokkur áhugaverð myndbönd sem sýna hvernig Siri virkar – og virkar ekki!

     

    Furby og Siri ræða saman

    Loð- og bullboltinn Furby ræðir við Siri í þessu myndbandi. Á meðan Furby ælir einhverju bulli út úr sér reynir Siri að tengja það við sína þekkingu.

     

    Siri, who’s your daddy?

    Hér prófar ofurspenntur iPhone 4S eigandi möguleika Siris með spurningum sem Siri á að ráða við eins og hvernig er veðurspáin á mínu svæði? yfir í óhefðbundnar spurningar eins og Who’s your daddy? og How much wood would a woodchuck chuck if a woodchuck could chuck wood?

     

    Japani sem kemst ekki á vinnu netfangið

    Siri kann ensku, frönsku og þýsku – en hvað með ensku með japönskum hreim?

     

    Siri veit svarið við spurningunni!

    Aðdáendur The Hitchhiker’s Guide to the Galaxy ættu að gleðjast yfir þessu svari.

    – BÞJ

    apple Bjarki Þór Jónsson iphone 4s siri
    Deila. Facebook Twitter Reddit Tölvupóstur Bluesky Afrita hlekk
    Fyrri færslaLeikjarýni: Warhammer 40.000: Space Marine
    Næsta færsla Íslenskt BF3 myndband nær vinsældum á YouTube
    Nörd Norðursins
    • Facebook

    Birt af ritstjórn

    Svipaðar færslur

    Apple kynnir nýjan búnað fyrir blandaðan veruleika

    6. júní 2023

    SSD uppsetning í samstarfi við Tölvutek

    18. október 2021

    Leikjavarpið #29 – Deathloop, Nintendo Direct og NBA2K22

    27. september 2021

    Leikjavarpið #28 – PlayStation Showcase 2021, Twelve Minutes og Daði Freyr

    11. september 2021

    Leikjavarpið #26 – Ratchet & Clank, Steam Deck og Activision Blizzard kæran

    13. ágúst 2021

    Ring Fit áskorun í febrúar!

    4. febrúar 2021
    Nýtt á Nörd Norðursins
    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026

    Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu

    24. janúar 2026

    Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable

    23. janúar 2026

    Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026

    20. janúar 2026

    Bestu tölvuleikir ársins 2025

    19. janúar 2026
    Leikjarýni
    8

    Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur

    25. janúar 2026
    8

    Þegar leikur biður þig um að hætta að reyna

    14. janúar 2026
    7.5

    Úr öskunni í eldinn

    2. janúar 2026
    7.8

    Lifðu af sem músarungi í Winter Burrow

    11. desember 2025
    5.5

    Football Manager 26 – Tæknilegt sjálfsmark

    6. desember 2025
    Nýjast á Youtube
    https://youtu.be/84R6rYZR0nQ

     Um okkur 

    Leita á vef
    Nýjar færslur
    • Echoes of the End – fallegur og fjölbreyttur ævintýraleikur með íslenskar rætur
    • Íslenskir tölvuleikir á UTmessunni 6. – 7. febrúar í Hörpu
    • Nýtt sýnishorn og útgáfurammi gefinn út fyrir Fable
    • Leikjavarpið #65 – Væntanlegir leikir 2026
    • Bestu tölvuleikir ársins 2025
    Facebook Instagram YouTube Spotify Bluesky TikTok Twitch
    © 2026 Nörd Norðursins.

    Skrifaðu fyrir ofan og ýttu á Enter til að leita. Ýttu á Esc til að hætta við.