Fréttir

Birt þann 9. nóvember, 2011 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Íslenskt BF3 myndband nær vinsældum á YouTube

Íslenskt Battlefield 3 myndband hefur náð miklum vinsældum á YouTube. Um hádegi í dag hafði myndbandið verið spilað yfir 270.000 sinnum á aðeins fimm dögum, en myndbandið var sett á YouTube þann 4. nóvember. Birgir Páll, 24 ára gamall Starcraft 2 spilari, setti myndbandið saman og segir að fleiri séu í vinnslu.

Hægt er að horfa á myndbandið hér fyrir neðan.

BÞJ

 

Heimild: eSports.is

Deila efni

Tögg: , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórn



Skildu eftir svar

Efst upp ↑