Leikjavarpið

Birt þann 11. september, 2021 | Höfundur: Nörd Norðursins

Leikjavarpið #28 – PlayStation Showcase 2021, Twelve Minutes og Daði Freyr


Daníel Rósinkrans, Sveinn Aðalsteinn, Steinar Logi og Bjarki Þór fjalla um allt það helsta úr heimi tölvuleikjanna í nýjasta þætti Leikjvarpsins. Áhersla er lögð á PlayStation Showcase 2021 í þættinum en auk þess gagnrýnir Bjarki Twelve Minutes, fjallað er um Xbox Game Pass tónleikana með Daða Frey og nýjustu fréttirnar.

Efni þáttar:

  • Í spilun
  • Epic Games vs Apple
  • Twelve Minutes
  • Horizon Forbidden West útgáfur
  • Daði Freyr með Xbox Game Pass tónleika
  • Heims­meist­ara­mótið í League of Le­g­ends haldið á Íslandi
  • PlayStation Showcase 2021

Mynd: PlayStation Showcase 2021

Deila efni

Tögg: , , , , , , , , , , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnEfst upp ↑