Fréttir

Birt þann 22. október, 2017 | Höfundur: Bjarki Þór Jónsson

Asmodee spilaleikir á tilboði á Google Play

Nokkur góð tilboð er að finna á Google Play um þessar mundir á spilaleikjum frá franska spilaútgefandanum Asmodee. Um er að ræða app-útgáfur af þekktum borðspilum. Þar má meðal annars nefna Colt Express sem á að kosta €4.24 (ca. 525) en er nú á €1.69 (ca. 209) og Pandemic sem er á sambærilegu tilboði. Hér er brot af því sem er á tilboði næstu tvo dagana eða svo.

Colt Express
Venjulegt verð: €4.24
Tilboðsverð: €1.69

Pandemic: The Board Game
Venjulegt verð: €4.24
Tilboðsverð: €1.69

Twilight Struggle
Venjulegt verð: €4.24
Tilboðsverð: €1.69

Splendor
Venjulegt verð: €5.93
Tilboðsverð: €1.69

Small World 2
Venjulegt verð: €5.93
Tilboðsverð: €1.69

Jaipur: A Card Game of Duels
Venjulegt verð: €4.24
Tilboðsverð: €0.84

Mysterium: A Psychic Clue Game
Venjulegt verð: €4.24
Tilboðsverð: €0.84

Hér er hægt að skoða öll tilboð Asmodee á Google Play.

Deila efni

Tögg: , , ,


Upplýsingar um höfund:Efst upp ↑