Fréttir

Birt þann 23. október, 2017 | Höfundur: Nörd Norðursins

Kind fyrir Korn – nýtt hlaðvarp um borðspil

Kind fyrir Korn er hlaðvarp sem fjallar um borðspil hvort sem um er að ræða fréttir, umfjallanir, viðburði eða viðtöl. Þátturinn er gerður fyrir Nörd Norðursins og er þáttastjórnandi Magnús Gunnlaugsson, penni á Nörd Norðursins. Í þættinum í dag verður fjallað um Essen, Pandemic Legacy Season 2 og Charterstone. Hver þátturinn mun vera á 20-40 mínútur að lengd, fer eftir efnistökum að hverju sinni.

Þátturinn er einning aðgengilegur á Hlaðvarpi Nörd Norðursins á SoundCloud, iTunes og Podcast-veitum fyrir Apple og Android tæki.

Myndir fengnar frá Openclipart.org

Deila efni

Tögg: , , , , , ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórn



Efst upp ↑