Bíó og TV

Birt þann 19. júlí, 2016 | Höfundur: Bjarki Þór Jónsson

Ný stikla úr Suicide Squad

Suicide Squad er væntanleg í kvikmyndahús 5. ágúst 2016. Will Smith fer með hlutverk Deadshot, Jared Leto leikur The Joker og Margot Robbie mun leika Harley Quinn. Ben Affleck fer með hlutverk Batmans.

Deila efni

Tögg: ,


Upplýsingar um höfund:Efst upp ↑