Menning

Birt þann 12. apríl, 2016 | Höfundur: Bjarki Þór Jónsson

8 ofurhetjur frá Viktor’s Vintage

Árið 2014 sögðum við ykkur frá Viktori Sigurgeirssyni, íslenskum leikfangagerðarmanni sem var að búa til handgerð leikföng sem byggja á 90’s ofurhetjuíkonum á borð við He-Man og Lion-O. Viktor er kominn með myndarlegt safn af leikföngum svo við settum saman lista yfir nokkur af uppáhalds leikföngunum okkar frá Viktori. Sem gamall ThunderCats aðdáandi er Lion-O Richie í alveg sérstöku uppáhaldi, ásamt Boba Montana.

Fleiri fígúrur og nánari upplýsingar er hægt að finna á Facebook-síðunni Viktor’s Vintage.

 

LION-O RICHIE

 

BARTOCOL DROID

VV_BARTOCOL_DROID

YULE CAT & MEAT HOOK

VV_YULE_CAT_MEAT_HOOK

BOBA MONTANA

VV_BOBA_MONTANA

NINTENDOR V. 2

VV_NINTENDOR_v2

ZOMBIE TROOPER

VV_ZOMBIE_TROOPER

LOVE-A-LOT-MAN

VV_LOVE_A_LOT_MAN

AT-S-TOR

VV_AT_S_TOR

Deila efni

Tögg: ,


Upplýsingar um höfund:Efst upp ↑