Allt annað

Birt þann 3. janúar, 2014 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Topp 13: Mest lesið á Nörd Norðursins árið 2013

Síðan að Nörd Norðursins fór í loftið árið 2011 hefur síðan haldið áfram að stækka og hafa aldrei fleiri heimsótt Nörd Norðursins en á árinu 2013! Við þökkum kærlega fyrir mótttökurnar og hlökkum til að nördast með ykkur á nýju ári.

Hér er listi yfir það efni sem var vinsælast á árinu 2013.

 

1. Hvað mun PS4 og Xbox One kosta á Íslandi?
2. Topp 5 íslensk illmenni
3. Leikjarýni: Grand Theft Auto V
4. Ef leikjaframleiðendur væru ættir í Game of Thrones
5. Tölvuleikjanörd Íslands fundinn!
6. Íslenskur tölvuleikjastraumur á Nörd Norðursins
7. Kaldi gengur til liðs við Team Infused
8. Íslenskir leikarar í hlutverki Batmans [MYNDIR]
9. Þetta kosta PS4 og Xbox One á Íslandi
10. Lyktandi leitarvél og fleiri aprílgöbb
11. Fyrsti íslenski tölvuleikurinn kominn á safn
12. Stytta af Robocop verður reist í Detroit
13. Leikjarýni: The Last of Us

 

Deila efni

Tögg: ,


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑