Allt annað

Birt þann 4. september, 2013 | Höfundur: Nörd Norðursins

0

Íslenskir leikarar í hlutverki Batmans [MYNDIR]

Hvernig myndu íslenskir leikarar taka sig út í Batman búningnum? Með aðstoð myndvinnsluforritsins GIMP skelltum við nokkrum þekktum íslenskum leikurum í þennan fræga og flotta búning.

Hver finnst þér taka sig best út í búningnum?

.

JÓN GNARR

Batman_01

.

ÓLAFUR DARRI ÓLAFSSON

Batman_02

.

PÉTUR JÓHANN SIGFÚSSON

Batman_03

.

HILMIR SNÆR GUÐNASON

Batman_04

.

INGVAR E. SIGURÐSSON

Batman_05

.

JÓHANNES HAUKUR JÓHANNESSON

Batman_06

.

SIGURJÓN KJARTANSSON

Batman_07

.

Deila efni

Tögg:


Upplýsingar um höfund:

Birt af ritstjórnComments are closed.

Efst upp ↑